Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka...

20
2005:3 26. apríl 2005 Börn í leikskólum í desember 2004 Children in pre-primary schools in December 2004 Í desember 2004 sóttu 16.710 börn leikskóla á Íslandi. Leikskólabörnum hefur fjölgað um 25 frá fyrra ári eða 0,15%. Starfandi leikskólar voru 261 talsins og hafði fækkað um 6 frá árinu 2003. Alls sóttu tæplega 1.500 börn nám í 28 einkareknum leikskólum. Leikskólum sem hafa opið allt árið hefur fækkað og voru 19 talsins árið 2004. Í desember 2004 sótti rúmlega fjórðungur eins árs barna leikskóla og um 90% tveggja ára barna. Viðverutími barna á leikskólum heldur áfram að lengjast og dvelja nú þrjú af hverjum fjórum börnum í leikskólanum í 7 stundir eða lengur daglega. Börn sem njóta sérstaks stuðnings eru tæplega 1.000 talsins og hefur fækkað um 100 frá árinu 2003. Börnum sem hafa annað móðurmál en íslensku fjölgar og eru nú 1.145 talsins, tæplega 7% allra leikskólabarna. Rúmlega 200 börn eru erlendir ríkisborgarar, flest frá Austur-Evrópu. Inngangur Hagstofa Íslands hefur safnað upplýsingum um börn og starfsfólk í leikskólum á Íslandi frá árinu 1997. Fyrir þann tíma sá menntamálaráðuneytið um að safna upplýsingum um leikskóla. Tölurnar miðast við 1. desember ár hvert. Hér á eftir verða birtar helstu niðurstöður úr gagnasöfnun um börn og leikskóla í desember árið 2004, auk þess sem eldri tölur verða birtar til samanburðar. Leikskólar voru 261 talsins 1. desember 2004 Starfandi leikskólar í desember 2004 voru 261 og þá sóttu 16.710 börn (tafla 1). Leikskólum hefur fækkað um sex frá árinu áður. Ástæða fækkunarinnar er að leikskólar hafa hætt starfsemi eða verið sameinaðir öðrum leikskólum. Fækkun þriggja leikskóla stafar af því að forsvarsmenn þeirra vilja ekki flokka starfið undir leikskóla, heldur líta á starfsemina sem barnagæslu eða félagsstarf í sveitum. Fjórir nýir leikskólar opnuðu á árinu. Að auki voru 11 börn í leikskóla sem rekinn er af Impregilo S.p.A. við Kárahnjúka. Fjölmennasti leikskóli landsins er leikskólinn Vallarsel á Akranesi. Þar dvelja 149 börn (mynd 1). Alls eru 35 leikskólar með 100 börn eða fleiri og eru það um 13% allra leikskóla landsins. Í 8 leikskólum eru færri en 10 börn og í þeim fámennasta eru 3 börn. Fjöldi einkarekinna leikskóla stendur í stað milli ára Í desember 2004 voru 28 einkareknir leikskólar á landinu sem var sami fjöldi og árið áður (tafla 2). Árið 2002 voru einkareknir leikskólar 23 talsins. Enginn Samantekt Gagnasöfnun frá 1997 Leikskólum fækkar um sex Í fjölmennasta leikskólanum eru tæplega 150 börn Tæplega 1.500 börn sækja einkarekna leikskóla

Transcript of Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka...

Page 1: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

2005:3 26. apríl 2005

Börn í leikskólum í desember 2004 Children in pre-primary schools in December 2004

Í desember 2004 sóttu 16.710 börn leikskóla á Íslandi. Leikskólabörnum hefur fjölgað um 25 frá fyrra ári eða 0,15%. Starfandi leikskólar voru 261 talsins og hafði fækkað um 6 frá árinu 2003. Alls sóttu tæplega 1.500 börn nám í 28 einkareknum leikskólum. Leikskólum sem hafa opið allt árið hefur fækkað og voru 19 talsins árið 2004. Í desember 2004 sótti rúmlega fjórðungur eins árs barna leikskóla og um 90% tveggja ára barna. Viðverutími barna á leikskólum heldur áfram að lengjast og dvelja nú þrjú af hverjum fjórum börnum í leikskólanum í 7 stundir eða lengur daglega. Börn sem njóta sérstaks stuðnings eru tæplega 1.000 talsins og hefur fækkað um 100 frá árinu 2003. Börnum sem hafa annað móðurmál en íslensku fjölgar og eru nú 1.145 talsins, tæplega 7% allra leikskólabarna. Rúmlega 200 börn eru erlendir ríkisborgarar, flest frá Austur-Evrópu.

Inngangur

Hagstofa Íslands hefur safnað upplýsingum um börn og starfsfólk í leikskólum á Íslandi frá árinu 1997. Fyrir þann tíma sá menntamálaráðuneytið um að safna upplýsingum um leikskóla. Tölurnar miðast við 1. desember ár hvert. Hér á eftir verða birtar helstu niðurstöður úr gagnasöfnun um börn og leikskóla í desember árið 2004, auk þess sem eldri tölur verða birtar til samanburðar.

Leikskólar voru 261 talsins 1. desember 2004

Starfandi leikskólar í desember 2004 voru 261 og þá sóttu 16.710 börn (tafla 1). Leikskólum hefur fækkað um sex frá árinu áður. Ástæða fækkunarinnar er að leikskólar hafa hætt starfsemi eða verið sameinaðir öðrum leikskólum. Fækkun þriggja leikskóla stafar af því að forsvarsmenn þeirra vilja ekki flokka starfið undir leikskóla, heldur líta á starfsemina sem barnagæslu eða félagsstarf í sveitum. Fjórir nýir leikskólar opnuðu á árinu. Að auki voru 11 börn í leikskóla sem rekinn er af Impregilo S.p.A. við Kárahnjúka. Fjölmennasti leikskóli landsins er leikskólinn Vallarsel á Akranesi. Þar dvelja 149 börn (mynd 1). Alls eru 35 leikskólar með 100 börn eða fleiri og eru það um 13% allra leikskóla landsins. Í 8 leikskólum eru færri en 10 börn og í þeim fámennasta eru 3 börn.

Fjöldi einkarekinna leikskóla stendur í stað milli ára

Í desember 2004 voru 28 einkareknir leikskólar á landinu sem var sami fjöldi og árið áður (tafla 2). Árið 2002 voru einkareknir leikskólar 23 talsins. Enginn

Samantekt

Gagnasöfnun frá 1997

Leikskólum fækkar um sex

Í fjölmennasta leikskólanum eru tæplega 150 börn

Tæplega 1.500 börn sækja einkarekna leikskóla

Page 2: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

2

leikskóli var rekinn af sjúkrahúsum í árslok 2004 en árið 2003 voru 2 leikskólar reknir af sjúkrahúsum. Í einkareknum leikskólum eru samtals 1.492 börn og eru það tæp 9% leikskólabarna.

Mynd 1. Leikskólar eftir barnafjölda í desember 2004 Figure 1. Pre-primary schools by number of children in December 2004

0

10

20

30

40

50

60

70

80

<25 25-49 50-74 75-100 >100

Fjöldi leikskóla Num ber of pre-schools

Fjöldi barna í leikskóla Pre-schools per num ber of children

Leikskólum sem hafa opið allt árið fækkar

Starfstími leikskóla er mjög mismunandi (mynd 2). Leikskólum sem eru opnir allt árið hefur farið fækkandi undanfarin ár (tafla 3). Árið 1998 voru 89 leikskólar opnir allt árið en árið 2004 voru þeir 19 talsins. Algengast er að leikskólar séu lokaðir í 3-4 vikur yfir sumartímann. Sumir leikskólar eru lokaðir lengur og voru 10 leikskólar lokaðir í 6-14 vikur yfir sumartímann. Nokkrir leikskólar fylgja opnunartíma grunnskólans í viðkomandi sveitarfélagi.

Mynd 2. Starfstími leikskóla 2004 Figure 2. Pre-primary school operation in 2004

Opnaði á árinu

Opnir í 50-51 vikuOpnir í 48-49 vikur

Opnir í 46-47 vikur

Opnir allt árið

Opnir í 30-45 vikur

Open all year

Opened in 2004

Open 30-45 weeksOpen 46-47 weeks

Open 50-51 weeksOpen 48-49 weeks

Flestir leikskólar loka á sumrin

Page 3: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

3

Leikskólabörnum fjölgar um 0,15% frá 2003

Börn í leikskólum voru 16.710 í desember 2004 og hafa ekki áður verið fleiri (tafla 4). Lítil fjölgun var frá árinu 2003 eða aðeins 25 börn, sem er 0,15% fjölgun. Leikskólabörnum hefur fjölgað árlega frá árinu 2000 en nú hefur hægt á fjölguninni. Í desember 2004 voru 80% barna á aldrinum 1–5 ára í leikskóla (mynd 3). Þessi tala hefur hækkað um eitt prósentustig frá síðastliðnu ári. Árið 2000 voru 68% barna á þessum aldri í leikskóla. Drengir eru fjölmennari í leikskólum landsins. Voru drengir 8.532 talsins (80,6% af aldurshópi) en stúlkur voru 8.178 (79,1% af aldurshópi).

Mynd 3. Skólasókn 1–5 ára barna í leikskóla 1998–2004 Figure 3. Pre-primary school attendance of 1–5 year olds 1998–2004

50

55

60

65

70

75

80

85

90

95

100

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004

Hlut fall %

Þegar skólasókn í leikskóla er skoðuð eftir landsvæðum má sjá að 74% 1-5 ára barna á Norðurlandi vestra sækja leikskóla (tafla 5). Mest er skólasóknin á Austurlandi þar sem 84% barna á þessum aldri eru í leikskóla. Mestu munar á skólasókn yngstu barnanna en að meðatali eru 27% barna á öðru ári á leikskóla. Hlutfallslega fæst eins árs börn sækja leikskóla á Suðurnesjum, 13%, en flest á Vestfjörðum, 46%. Minni munur er á skólasókn tveggja ára barna. Á Norðurlandi vestra eru hlutfallslega fæst tveggja ára börn í leikskóla, eða 73%, en 94% tveggja ára barna í Reykjavík en þar er skólasókn tveggja ára barna mest.

Skólasókn í leikskóla eykst meðal yngstu barnanna

Þegar aldurskipting leikskólabarna í desember 2004 er skoðuð nánar má sjá að 27% eins árs barna sækja leikskóla, en við tveggja ára aldur er skólasókn komin í 90% (mynd 4). Alls sækja 94% þriggja ára barna leikskóla, 95% fjögurra ára barna en aðeins lægra hlutfall fimm ára barna, eða 93%. Hugsanlega sækja færri 5 ára börn leikskóla vegna þess að 126 nemendur voru skráðir í 5 ára bekk grunnskóla í október 2004. Í desember árið 2000 sótti helmingur tveggja ára barna leikskóla, og hefur skólasókn aukist mjög í þeim aldurshópi, sem og meðal barna á öðru aldursári.

Hærra hlutfall drengja en stúlkna sækir leikskóla

90% tveggja ára barna sækja leikskóla

Page 4: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

4

Mynd 4. Skólasókn 1–5 ára barna í leikskóla eftir aldri 2004 Figure 4. Pre-primary school attendance of 1–5 year olds by age 2004

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

4.000

4.500

5.000

1 2 3 4 5

Ekki í leikskóla

Í leikskóla

Fjöldi Num ber

In pre-school

Not in pre-school

Aldur Age

Viðvera leikskólabarna lengist enn

Viðvera barna í leikskólum er sífellt að lengjast. Ef skoðaðar eru tölur frá 1998 má sjá að tæplega 6.600 börn dvöldu í 7 tíma á dag eða lengur í leikskóla, eða 43,7% allra leikskólabarna (mynd 5). Árið 2004 dvöldu 12.758 börn í leikskólum í 7 klukkustundir eða lengur á hverjum degi, sem eru 76,3% allra leikskólabarna (tafla 6).

Mynd 5. Börn sem dvelja í 7 tíma eða lengur daglega í leikskóla 1998–2004 Figure 5. Children who stay in pre-primary school 7 hours or more daily 1998–2004

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2003

Fjöldi Num ber

Á mynd 6 má sjá fjölgun barna í leikskólum frá árinu 1998 reiknaða í heilsdags-ígildum. Með heilsdagsígildum er umreiknuð viðvera barna óháð aldri. Börn sem eru í fjögurra tíma leikskólavist teljast hálft heilsdagsígildi. Börn sem dvelja í 5 tíma í leikskólum eru 0,625 heilsdagsígildi (5/8) og börn í 6 tíma vistun eru 0,75 heilsdagsígildi. Litið er á börn sem eru í leikskóla 7 tíma eða lengur á hverjum degi sem eitt heilsdagsígildi. Mikil breyting hefur orðið á þeim 7 árum sem upplýsinga-öflun Hagstofunnar nær til. Árið 1998 voru 4.330 (28,6%) börn í 4 tíma vistun en

76% leikskólabarna dvelja allan daginn á leikskólanum

Page 5: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

5

árið 2004 hefur þeim fækkað í 1.291 (7,7%) barna. Á móti kemur að fleiri börn eru í heilsdagsvistun en áður. Þrátt fyrir að leikskólabörnum hafi eingöngu fjölgað um 25 á milli áranna 2003 og 2004 fjölgaði heilsdagsígildum um 325.

Mynd 6. Fjöldi barna og heilsdagsígildi á leikskólum 1998–2004 Figure 6. Children and equivalents of full-time children in pre-primary school 1998–

2004

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

18.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004

Fjöldi barna

Heilsdagsígildi

Num ber of children

Equivalents of full-tim e children

Börnum sem njóta sérstaks stuðnings fækkar frá 2003

Í desember 2004 naut 981 barn sérstaks stuðnings vegna fötlunar, félagslegra eða tilfinningalegra erfiðleika, sem jafngildir 5,9% allra leikskólabarna (tafla 7). Tvö af hverjum þremur börnum sem njóta sérstaks stuðnings eru drengir og hefur það hlutfall haldist svipað undanfarin ár. Alls nutu 7,7% drengja og 4,0% stúlkna sérstaks stuðnings í desember 2004. Frá því að Hagstofan hóf gagnasöfnun sína hefur þessi tala farið hækkandi milli ára, en lækkar nú í fyrsta skipti. Árið 2003 naut 1.081 barn sérstaks stuðnings, eða 6,5% leikskólabarna það ár, 100 börnum fleiri en árið 2004.

Rúmlega 200 börn eru með erlent ríkisfang

Í skýrslum til Hagstofunnar eru leikskólastjórar beðnir um að skila upplýsingum um fjölda barna með erlent ríkisfang. Í desember 2004 eru 214 börn skráð með erlent ríkisfang. Drengir og stúlkur eru jafnmörg, 107 af hvoru kyni (tafla 8). Börn frá Austur-Evrópu eru langflest, eða 114, sem eru rúmlega 53% allra skráða barna með erlent ríkisfang (mynd 7). Fjölmennastir einstakra þjóða eru Pólverjar, 60 talsins.

Tæplega 1.000 börn fá sérstakan stuðning

Pólverjar eru fjölmennastir erlendra ríkisborgara

Page 6: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

6

Mynd 7. Erlent ríkisfang leikskólabarna 2004 Figure 7. Foreign citizens among pre-primary school children in 2004

0

20

40

60

80

100

120

Norður-lönd

Vestur-Evrópa

Eyst ra-salt s-lönd

Austur-Evrópa

Norður-Ameríka

Suður-Ameríka

Afríka Asía Eyjaálfa

Fjöldi Num ber

Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega

Börnum sem hafa annað móðurmál en íslensku hefur fjölgað ár frá ári. Börn í leik-skólum með erlent móðurmál eru alls 1.145, eða 6,9% leikskólabarna í desember 2004 (tafla 9). Til samanburðar voru 6,1% leikskólabarna með erlent tungumál að móðurmáli fyrir ári síðan. Í grunnskólum landsins er samsvarandi hlutfall haustið 2004 3%. Flestir nemendur tala pólsku, alls 167 börn, og búa 68% þeirra á landsbyggðinni. Næstflestir tala ensku eða 147 börn. Árið 2003 töluðu jafnmörg börn ensku og pólsku, 122 hvort tungumál. Fram að þeim tíma var enska algengasta móðurmál barna í leikskólum. Filippseysk mál eru töluð af 106 börnum og 85 börn tala tælensku. Tvö af hverjum þremur börnum með erlent móðurmál búa á höfuðborgarsvæðinu.

Tæplega 7% leikskólabarna hafa erlent móðurmál

Page 7: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

7

Tafla 1. Börn og leikskólar í desember 2004 Table 1. Children and pre-primary schools in December 2004

Kyn Sex Aldur Age Alls Drengir Stúlkur Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Boys Girls First year 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Alls Total 16.710 8.532 8.178 40 1.123 3.694 3.870 4.117 3.866 Reykjavík Arnarborg 70 40 30 – – 19 14 18 19 Austurborg 96 45 51 – 6 24 32 20 14 Álftaborg 61 22 39 – – 7 21 15 18 Árborg 68 32 36 – 1 15 18 15 19 Ásborg 125 65 60 – 8 16 34 40 27 Bakkaborg 112 51 61 – 5 21 27 31 28 Bakki 73 38 35 – 2 19 14 25 13 Barónsborg 35 18 17 – 2 13 9 4 7 Berg 50 24 26 – – 7 11 19 13 Blásalir 86 50 36 – 10 25 18 20 13 Brákarborg 56 25 31 – 5 24 6 11 10 Brekkuborg 86 42 44 – 8 8 22 23 25 Drafnarborg 36 15 21 – 3 8 13 6 6 Dvergasteinn 64 27 37 – 2 15 13 23 11 Efrihlíð 24 12 12 2 18 4 – – – Engjaborg 84 40 44 – 11 10 22 25 16 Fálkaborg 62 24 38 – 4 16 17 11 14 Fellaborg 53 24 29 – 3 12 13 14 11 Fífuborg 91 52 39 – 5 17 22 30 17 Foldaborg 67 40 27 1 8 11 11 15 21 Foldakot 49 25 24 – – 11 15 13 10 Fossakot 83 50 33 6 40 12 7 5 13 Funaborg 54 20 34 – – 14 20 10 10 Furuborg 68 34 34 – 2 20 18 17 11 Garðaborg 54 30 24 – 3 11 19 10 11 Geislabaugur 90 52 38 – – 35 19 19 17 Grandaborg 64 28 36 – 11 14 13 9 17 Grænaborg 85 43 42 – 2 15 25 25 18 Gullborg 81 44 37 – 17 11 15 19 19 Hagaborg 100 53 47 – 2 29 30 24 15 Hamraborg 88 44 44 – 10 28 20 13 17 Hamrar 117 55 62 – 6 29 27 24 31 Hálsaborg 67 35 32 – – 15 10 21 21 Hálsakot 57 28 29 – – 10 21 16 10 Heiðarborg 92 45 47 – 3 25 20 23 21 Hlíðaborg 52 29 23 – 5 14 12 17 4 Hlíðarendi 24 13 11 1 7 9 7 – – Hof 109 48 61 – 1 31 35 19 23 Holtaborg 65 34 31 – 5 16 7 23 14 Hólaborg 72 31 41 – 2 23 12 13 22 Hraunborg 71 40 31 – 4 21 18 17 11

Page 8: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

8

Tafla 1. Börn og leikskólar í desember 2004 (frh.) Table 1. Children and pre-primary schools in December 2004 (cont.)

Kyn Sex Aldur Age

Alls Drengir Stúlkur Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Boys Girls First year 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Hulduheimar 94 50 44 – 1 10 24 29 30 Jörfi 107 54 53 – – 21 31 27 28 Jöklaborg 110 58 52 – – 13 22 41 34 Klambrar 90 47 43 – 3 17 17 41 12 Klettaborg 85 43 42 – 8 24 12 20 21 Korpukot 91 54 37 3 37 30 12 8 1 Kvarnaborg 59 35 24 – – 12 16 19 12 Kvistaborg 67 31 36 – – 11 22 18 16 Laufásborg 91 49 42 – 2 30 16 25 18 Laufskálar 92 51 41 – – 20 27 22 23 Laugaborg 101 52 49 – 4 21 27 23 26 Leikgarður 68 41 27 – 7 17 21 14 9 Leikskólinn 101 29 15 14 – 29 – – – – Lindarborg 64 30 34 – 10 20 11 16 7 Listakot 26 20 6 1 14 6 2 2 1 Lundur 35 15 20 4 31 – – – – Lyngheimar 114 53 61 – 3 31 25 27 28 Lækjaborg 66 32 34 – 6 19 14 10 17 Maríuborg 110 50 60 1 1 8 33 38 29 Mánagarður 65 36 29 – 9 14 16 9 17 Múlaborg 82 48 34 – 2 18 20 19 23 Mýri 44 27 17 – 7 13 4 6 14 Njálsborg 48 28 20 – 9 20 6 9 4 Nóaborg 66 40 26 – 4 20 19 10 13 Barnaheimilið Ós 25 12 13 – – 4 9 4 8 Rauðaborg 66 24 42 – 5 12 11 21 17 Regnboginn 69 39 30 – 16 29 19 5 – Rofaborg 84 42 42 – – 16 20 30 18 Seljaborg 61 31 30 – 1 12 17 19 12 Seljakot 62 31 31 – 1 9 12 17 23 Sjónarhóll 65 33 32 – 5 17 16 15 12 Skerjagarður 45 24 21 – 10 13 8 6 8 Skógarborg 32 16 16 – 1 10 7 7 7 Sólbakki 49 28 21 – 3 20 8 9 9 Sólborg 75 40 35 – – 18 16 21 20 Sólgarður 51 22 29 8 43 – – – – Sólhlíð 86 47 39 – 12 18 22 13 21 Stakkaborg 76 36 40 – 6 21 14 21 14 Steinahlíð 32 22 10 – 2 5 7 9 9 Suðurborg 130 76 54 1 20 32 29 29 19 Sunnuborg 93 53 40 – 1 18 21 33 20 Sæborg 84 45 39 – 6 22 21 27 8 Sælukot 31 12 19 – 8 6 5 6 6

Page 9: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

9

Tafla 1. Börn og leikskólar í desember 2004 (frh.) Table 1. Children and pre-primary schools in December 2004 (cont.)

Kyn Sex Aldur Age

Alls Drengir Stúlkur Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Boys Girls First year 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Tjarnarborg 46 25 21 – – 10 12 15 9 Vesturborg 72 36 36 – 4 14 18 19 17 Vinagarður KFUM&K 63 26 37 – 2 15 15 17 14 Vinagerði 52 26 26 – 32 12 8 – – Vinaminni 45 18 27 – 11 12 8 8 6 Völvuborg 59 32 27 – 5 12 15 14 13 Waldorfleikskólinn Sólstafir 55 25 30 – 8 14 15 7 11 Ægisborg 65 27 38 – 5 16 12 17 15 Ösp 61 24 37 – 2 15 22 11 11 Öldukot 44 24 20 – – 10 11 10 13Kópavogur Arnarsmári 97 46 51 – 4 22 17 30 24 Álfaheiði 86 44 42 – 11 18 20 19 18 Álfatún 78 36 42 – 14 20 15 21 8 Dalur 95 53 42 – – 23 25 26 21 Efstihjalli 106 52 54 – 6 19 24 30 27 Fagrabrekka 65 26 39 – 2 15 12 18 18 Fífusalir 120 57 63 – 4 23 28 24 41 Furugrund 79 38 41 7 – 17 21 12 22 Grænatún 60 39 21 – 2 23 13 12 10 Heilsuleikskólinn Urðarhóll 134 73 61 – 14 33 32 24 31 Kjarrið 58 27 31 – – 19 16 6 17 Kópahvoll 84 41 43 – 6 24 18 14 22 Kópasteinn 75 35 40 – 6 12 22 21 14 Marbakki 65 37 28 – 5 12 14 13 21 Núpur 96 53 43 – 1 17 27 33 18 Rjúpnahæð 120 65 55 – 4 14 43 37 22 Smárahvammur 94 57 37 – 10 21 21 28 14 Undraland 32 12 20 – – 11 6 9 6 Waldorfleikskólinn Ylur 12 4 8 – – – 3 4 5Seltjarnarnes Mánabrekka 94 44 50 – 8 20 25 20 21 Sólbrekka 101 54 47 – 5 19 23 24 30Garðabær Ásar 104 38 66 – 10 45 25 24 –

Barnaskóli Hjallastefnunnar, leikskóladeild 43 19 24 – – – – – 43

Bæjarból 85 48 37 – 2 23 14 22 24 Hæðarból 62 25 37 – 2 17 12 17 14 Kirkjuból 70 39 31 – 6 12 19 17 16 Kjarrið 27 14 13 – 4 7 6 8 2 Lundaból 73 45 28 – 5 13 19 16 20 Sunnuhvoll 27 16 11 – – 7 6 7 7

Page 10: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

10

Tafla 1. Börn og leikskólar í desember 2004 (frh.) Table 1. Children and pre-primary schools in December 2004 (cont.)

Kyn Sex Aldur Age

Alls Drengir Stúlkur Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Boys Girls First year 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Hafnarfjörður Arnarberg 118 60 58 – 9 27 44 26 12 Álfaberg 31 13 18 – – 8 5 11 7 Álfasteinn 89 45 44 – – 22 16 27 24 Hjalli 126 62 64 – – 31 26 34 35 Hlíðarberg 101 49 52 – 1 15 27 33 25 Hlíðarendi 96 52 44 – 2 21 20 30 23 Hvammur 87 38 49 – 1 20 27 22 17 Hörðuvellir 97 52 45 – – 10 8 38 41 Kató 38 14 24 – – 8 11 8 11 Norðurberg 95 49 46 – 1 18 20 25 31 Smáralundur 73 40 33 – 1 18 15 22 17 Stekkjarás 93 51 42 – 6 48 27 5 7 Tjarnarás 92 49 43 – – 10 17 35 30 Vesturkot 91 50 41 – 4 16 18 25 28 Víðivellir 113 48 65 – 11 25 25 29 23Bessastaðahreppur

Náttúruleikskólinn Krakkakot 141 66 75 – – 34 35 45 27

Mosfellsbær Hlaðhamrar 100 51 49 – – 23 27 24 26 Hlíð 100 56 44 – – 27 15 31 27 Hulduberg 107 58 49 – – 24 23 28 32 Reykjakot 123 70 53 – – 36 29 26 32Reykjanesbær Garðasel 125 65 60 – – 28 32 42 23 Gimli 74 42 32 – – 14 16 21 23 Heiðarsel 101 49 52 – – 24 14 26 37 Hjallatún 94 49 45 – 2 32 20 17 23 Holt 91 55 36 – 10 20 25 21 15 Tjarnarsel 95 48 47 – – 20 25 25 25 Vesturberg 45 25 20 – 1 13 10 8 13Grindavík Krókur 111 61 50 – 6 23 21 26 35 Laut 83 51 32 – 6 17 20 21 19Sandgerði Sólborg 82 49 33 – 2 22 22 15 21Gerðahreppur Gefnarborg 81 44 37 – 1 16 20 21 23Vatnsleysustrandarhreppur Suðurvellir 65 32 33 – 7 12 14 16 16Akranes Garðasel 98 53 45 – – 20 21 22 35 Teigasel 94 49 45 – – 22 20 26 26 Vallarsel 149 89 60 – 11 36 44 27 31

Page 11: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

11

Tafla 1. Börn og leikskólar í desember 2004 (frh.) Table 1. Children and pre-primary schools in December 2004 (cont.)

Kyn Sex Aldur Age

Alls Drengir Stúlkur Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Boys Girls First year 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Skilmannahreppur Skýjaborg 26 16 10 – 2 6 6 7 5Borgarfjarðarsveit Andabær 29 17 12 – 2 8 5 6 8 Hnoðraból 22 15 7 – 3 3 – 7 9Borgarbyggð Hraunborg 56 29 27 – 4 7 19 10 16 Klettaborg 103 56 47 – – 16 29 32 26 Varmaland 11 7 4 – 3 1 3 1 3Grundarfjarðarbær Sólvellir 49 11 38 – – 10 9 18 12Stykkishólmur

Leikskólinn í Stykkishólmi 68 38 30 – 7 12 21 13 15

Snæfellsbær Krílakot 87 39 48 – 5 17 28 20 17 Kríuból 34 8 26 – 3 2 10 14 5Dalabyggð Vinabær 33 17 16 – 1 4 2 14 12Bolungarvík Glaðheimar 43 21 22 – 2 10 12 8 11Ísafjarðarbær Bakkaskjól 16 9 7 – 5 3 3 2 3 Eyrarskjól 73 34 39 – 6 13 16 22 16 Grænigarður 13 6 7 – 1 3 2 2 5 Laufás 15 7 8 – 1 3 5 6 – Sólborg 87 44 43 – 8 18 20 19 22 Tjarnarbær 23 13 10 – 5 5 5 6 2Tálknafjarðarhreppur Vindheimar 14 7 7 – 3 3 4 3 1Vesturbyggð Araklettur 46 28 18 – 1 14 3 18 10 Tjarnarbrekka 11 5 6 2 2 – 3 2 2Súðavíkurhreppur Leikskólinn í Súðavík 12 5 7 – 2 5 1 2 2Hólmavíkurhreppur Lækjarbrekka 30 16 14 – 7 5 4 8 6Siglufjörður Leikskálar 65 30 35 – 7 14 13 13 18Sveitarfélagið Skagafjörður Furukot 69 32 37 – 2 17 12 22 16 Glaðheimar 95 45 50 – 1 18 25 21 30 Birkilundur 50 24 26 – 5 7 9 14 15 Tröllaborg 44 25 19 – 5 10 12 6 11Húnaþing vestra Ásgarður 39 20 19 – – 11 9 11 8

Page 12: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

12

Tafla 1. Börn og leikskólar í desember 2004 (frh.) Table 1. Children and pre-primary schools in December 2004 (cont.)

Kyn Sex Aldur Age Alls Drengir Stúlkur Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Boys Girls First year 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Blönduóssbær Barnabær 49 31 18 – 4 8 11 12 14Höfðahreppur Barnaból 43 17 26 – 2 6 12 12 11Akureyri Flúðir 87 59 28 – 2 23 18 20 24 Hlíðaból 62 36 26 – – 17 14 15 16 Holtakot 36 23 13 – – 8 7 12 9 Iðavöllur 96 48 48 – 2 19 23 28 24 Kiðagil 99 51 48 – – 17 23 32 27 Klappir 34 17 17 – – 8 8 10 8 Krógaból 122 54 68 – – 31 28 27 36 Lundarsel 80 41 39 – – 9 19 21 31 Naustatjörn 92 48 44 – – 23 49 11 9 Pálmholt 64 25 39 – – 16 15 18 15 Síðusel 70 40 30 – 1 14 18 14 23 Smábær 5 1 4 – – – 1 – 4 Sunnuból 69 36 33 – 4 10 17 25 13 Tröllaborgir 84 36 48 – 29 29 13 13 –Húsavíkurbær Bestibær 102 41 61 – 15 17 15 35 20 Leikskólinn í Bjarnahúsi 42 18 24 1 2 10 9 5 15Ólafsfjörður Leikhólar 55 20 35 – 1 12 15 13 14Dalvíkurbyggð Fagrihvammur 37 12 25 – – 9 10 7 11

Húsabakkaskóli, leikskóladeild 7 6 1 – 1 3 1 2 –

Krílakot 42 22 20 – 2 8 7 13 12 Leikbær 26 13 13 – 1 5 4 8 8Eyjafjarðarsveit Krummakot 55 26 29 – 6 11 11 9 18Hörgárbyggð Álfasteinn 19 13 6 – – 3 7 7 2Svalbarðsstrandarhreppur Álfaborg 15 8 7 – – 3 4 2 6Grýtubakkahreppur Krummafótur 32 23 9 – – 5 11 8 8Skútustaðahreppur Ylur 17 15 2 – – 3 4 5 5Aðaldælahreppur Barnaborg 14 8 6 – 4 1 1 6 2Þingeyjarsveit Krílabær 15 10 5 – 2 2 5 1 5 Tjarnaskjól 10 3 7 – – 3 2 3 2Öxarfjarðarhreppur Krílakot 15 12 3 – 1 4 5 3 2

Page 13: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

13

Tafla 1. Börn og leikskólar í desember 2004 (frh.) Table 1. Children and pre-primary schools in December 2004 (cont.)

Kyn Sex Aldur Age Alls Drengir Stúlkur Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Boys Girls First year 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Raufarhafnarhreppur Krílabær 9 6 3 – 1 1 1 3 3Þórshafnarhreppur Barnaból 32 15 17 – 6 3 12 5 6Seyðisfjörður Sólvellir 29 15 14 – 3 4 6 7 9Fjarðabyggð Dalborg 46 22 24 1 5 9 11 9 11 Lyngholt 48 30 18 – 7 12 7 13 9 Sólvellir 110 51 59 – 11 20 22 31 26Skeggjastaðahreppur Krakkakot 3 3 – – – 1 2 –Vopnafjarðarhreppur Brekkubær 50 27 23 – 7 12 6 9 16Borgarfjarðarhreppur Glaumbær 5 4 1 – 1 – 1 3 –Breiðdalshreppur Ástún 7 4 3 – – 2 2 2 1Djúpavogshreppur Bjarkatún 25 12 13 – 1 7 7 6 4Austurbyggð Balaborg 14 8 6 – 1 1 4 4 4 Kæribær 30 14 16 – 3 5 9 11 2Fljótsdalshérað Hádegishöfði 39 18 21 – – 6 13 10 10 Leikskólinn Brúarási 13 9 4 – – 3 2 4 4 Skógarsel 14 6 8 – 1 1 5 4 3 Tjarnarland 96 50 46 – 3 16 26 24 27Sveitarfélagið Hornafjörður Krakkakot 64 31 33 – – – – 32 32 Lönguhólar 63 32 31 – 18 25 20 – –Vestmannaeyjar Kirkjugerði 103 53 50 – – 24 20 29 30 Rauðagerði 60 37 23 – 5 15 14 8 18 Sóli 68 34 34 – 7 13 9 17 22Sveitarfélagið Árborg Álfheimar 75 42 33 – – 17 31 13 14 Árbær 97 48 49 – – 20 24 27 26 Ásheimar 66 29 37 – – 11 20 19 16 Brimver 47 23 24 – 6 15 4 6 16 Glaðheimar 54 28 26 – – 15 12 10 17 Æskukot 21 10 11 – – 2 10 6 3Mýrdalshreppur Suður-Vík 28 15 13 – 3 6 5 4 10Skaftárhreppur Kæribær 17 7 10 – 3 4 3 5 2

Page 14: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

14

Tafla 1. Börn og leikskólar í desember 2004 (frh.) Table 1. Children and pre-primary schools in December 2004 (cont.)

Kyn Sex Aldur Age Alls Drengir Stúlkur Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Boys Girls First year 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Rangárþing eystra Örk 96 46 50 – 11 15 23 25 22Rangárþing ytra Laugaland 21 7 14 – 3 3 6 4 5Hraungerðishreppur Krakkaborg 27 13 14 – 2 8 4 8 5 Undraland 49 31 18 – 3 6 10 18 12Hveragerði Óskaland 40 19 21 – – 9 11 11 9 Undraland 55 28 27 – – 12 13 14 16Sveitarfélagið Ölfus Bergheimar 78 40 38 – – 17 16 18 27Grímsnes- og Grafningshreppur Kátaborg 9 1 8 1 1 – 3 4 –Skeiða- og Gnúpverjahreppur Leikholt 25 14 11 – 5 7 4 7 2 Nónsteinn 6 2 4 – 1 1 – 4 –Bláskógarbyggð Álfaborg 27 12 15 – – 4 6 12 5 Lind 22 9 13 – 3 4 3 6 6

Tafla 2. Leikskólar, börn og rekstraraðilar 1998–2004 Table 2. Pre-primary schools, children and management 1998–2004

Börn í Börn í leikskólum Börn í Reknir af leikskólum Reknir af sjúkrahúsa einkareknum Leikskólar sveitar- sveitarfélaga sjúkrahúsum Children in Einkareknir leikskólum alls Börn alls félögum Children Pre-schools pre-schools leikskólar Children Total Total Public in public run by run by Private in private pre-schools children pre-schools pre-schools hospitals hospitals pre-schools schools 1998 249 15.105 223 14.174 5 136 21 7951999 252 14.761 230 13.957 2 28 20 7762000 253 14.574 231 13.726 2 30 20 8182001 261 15.578 237 14.427 2 31 22 1.1202002 262 16.282 237 15.008 2 29 23 1.2452003 267 16.685 237 15.170 2 29 28 1.4862004 261 16.710 233 15.218 – – 28 1.492

Page 15: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

15

Tafla 3. Starfstími leikskóla 1998–2004 Table 3. Operating weeks in pre-primary schools 1998–2004

Leikskólar alls Starfstími annarra leikskóla í vikum Operating weeks in other pre-schools Pre-schools, Opnir allt árið Ótilgreint total Open all year 50–<52 48–<50 46–<48 30–<46 Undisclosed 1998 249 89 7 37 90 22 41999 252 58 11 55 99 23 62000 253 87 14 60 66 20 62001 261 63 11 70 90 18 92002 262 57 13 92 81 18 12003 267 23 13 121 86 21 32004 261 19 71 94 63 10 4

Skýringar Notes: Ótilgreint vísar til leikskóla sem tóku til starfa á árinu. Undisclosed refers to pre-primary schools that started operation during the year.

Tafla 4. Börn í leikskólum eftir aldri 1998–2004 Table 4. Children in pre-primary schools by age 1998–2004

Alls 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total 1 year 2 years 3 years 4 years 5 years Fjöldi Number 1998 15.105 494 2.837 3.697 4.035 4.037 1999 14.764 460 2.573 3.809 3.902 4.005 2000 14.574 425 2.343 3.802 4.038 3.955 2001 15.578 602 3.051 3.923 3.970 4.019 2002 16.282 790 3.678 3.867 3.995 3.911 2003 16.685 1.001 3.681 4.057 3.962 3.944 2004 16.710 1.123 3.694 3.870 4.117 3.866Hlutfall af árgangi % of age group 1998 69 12 65 87 91 88 1999 68 11 61 87 91 90 2000 68 10 54 89 92 91 2001 72 14 73 92 93 91 2002 77 19 84 93 94 93 2003 79 24 89 93 95 93 2004 80 27 90 94 95 93

Skýringar Notes: Börn á 1. ári eru meðtalin í samtölu. Children under 1 year old are included in the total.

Page 16: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

16

Tafla 5. Börn í leikskólum eftir aldri og landsvæðum í desember 2004 Table 5. Children in pre-primary schools by age and region in December 2004

Alls 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total 1 years 2 years 3 years 4 years 5 years Fjöldi Number Alls Total 16.710 1.123 3.694 3.870 4.117 3.866 Höfuðborgarsvæði Capital region 10.676 784 2.438 2.463 2.605 2.351 Reykjavík 6.523 617 1.491 1.502 1.545 1.340 Utan Reykjavíkur Excl. Reykjavík 4.153 167 947 961 1.060 1.011 Suðurnes 1.047 35 241 239 259 273 Vesturland 859 41 164 217 217 220 Vestfirðir 383 43 82 78 98 80 Norðurland vestra 454 26 91 103 111 123 Norðurland eystra 1.544 80 327 377 381 378 Austurland 656 61 123 142 171 158 Suðurland 1.091 53 228 251 275 283Hlutfall af árgangi % of age group Alls Total 80 27 90 94 95 93 Höfuðborgarsvæði Capital region 81 29 92 94 96 92 Reykjavík 83 38 94 94 96 90 Utan Reykjavíkur Excl. Reykjavík 78 15 90 93 96 95 Suðurnes 77 13 88 93 97 93 Vesturland 80 19 89 98 97 96 Vestfirðir 78 46 80 91 88 83 Norðurland vestra 74 26 73 89 85 88 Norðurland eystra 80 21 92 98 96 95 Austurland 84 43 88 98 93 93 Suðurland 75 18 82 91 89 96

Skýringar Notes: Börn á 1. ári eru meðtalin í samtölu. Children under 1 year old are included in the total.

Tafla 6. Börn í leikskólum eftir aldri og lengd viðveru í desember 2004 Table 6. Children in pre-primary schools by age and length of stay in December 2004

Alls Á fyrsta ári 1 árs 2 ára 3 ára 4 ára 5 ára Total Under 1 year 1 years 2 years 3 years 4 years 5 years Alls Total 16.710 40 1.123 3.694 3.870 4.117 3.8664 klst. hours 1.291 6 111 277 267 312 3185 klst. hours 1.025 4 63 235 234 238 2516 klst. hours 1.636 4 109 371 363 405 3847 klst. hours 1.184 3 91 256 278 298 2588 klst. hours 6.030 19 498 1.347 1.365 1.423 1.3789 klst. eða lengur hours or longer 5.544 4 251 1.208 1.363 1.441 1.277

Page 17: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

17

Tafla 7. Börn á leikskólum sem njóta sérstaks stuðnings í desember 2004 Table 7. Children in pre-primary schools with special needs in December 2004

Fjöldi Number Hlutfall Percentage Alls Drengir Stúlkur Alls Drengir Stúlkur Total Boys Girls Total Boys Girls Alls Total 981 655 326 5,9 7,7 4,01 árs year 14 10 4 1,2 1,7 0,82 ára years 78 39 39 2,1 2,1 2,23 ára years 162 116 46 4,2 5,8 2,44 ára years 337 230 107 8,2 10,9 5,35 ára years 390 260 130 10,1 13,5 6,7

Skýringar Notes: Með sérstökum stuðningi er átt við börn sem vegna fötlunar, tilfinningalegra eða félagslegra erfiðleika fá sérstaka aðstoð eða þjálfun undir handleiðslu sérfræðinga. Children with special needs are children who are disabled or need assistance by experts because of emotional or social problems.

Tafla 8. Börn í leikskólum með erlent ríkisfang 2001–2004 Table 8. Children in pre-primary schools with foreign citizenship 2001–2004

Heimshluti Geographic area 2001 2002 2003 2004 Alls Total 159 188 198 214 Norðurlönd The Nordic countries 23 27 24 21Vestur-Evrópa Western Europe 21 27 14 16Eystrasaltslönd The Baltic countries 5 9 18 19Austur-Evrópa Eastern Europe 62 80 93 114Norður-Ameríka North America 4 8 10 4Suður-Ameríka South America 3 6 3 5Afríka Africa – 4 5 4Asía Asia 31 27 29 28Eyjaálfa Oceania – – – 3Ekki vitað Unknown 10 – 2 –

Page 18: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

18

Tafla 9. Börn í leikskólum með erlent móðurmál eftir búsetu og móðurmáli 2003–2004 Table 9. Children in pre-primary schools with a foreign mother tongue by residence and language 2003–2004

2003 2004 Höfuðborgar- Landsbyggð Höfuðborgar- Landsbyggð Alls svæði Outside Alls svæði Outside Total Capital region capital region Total Capital region capital region Alls Total 1.013 682 331 1.145 757 388Albanska Albanian 25 24 1 21 19 2Arabíska Arabic 26 24 2 21 19 2Búlgarska Bulgarian 11 11 – 13 11 2Danska Danish 43 33 10 48 38 10Eistneska Estonian 6 5 1 5 2 3Enska English 122 87 35 147 94 53Filippseysk mál Philippine languages 89 53 36 106 71 35Finnska Finnish 17 14 3 8 5 3Franska French 40 33 7 41 35 6Færeyska Faroese 15 10 5 14 6 8Grænlenska Greenlandic 3 2 1 3 2 1Hebreska Hebrew 2 2 – 2 2 –Hindi Hindi 2 2 – 1 1 –Hollenska Dutch 15 6 9 21 9 12Indónesíska Indonesian 10 7 3 6 5 1Ítalska Italian 11 10 1 15 13 2Japanska Japanese 7 7 – 6 6 –Kínverska Chinese 14 11 3 12 10 2Kóreanska Korean 3 2 1 3 2 1Lettneska Latvian – – – 3 3 –Litháska Lithuanian 16 14 2 17 14 3Norska Norwegian 31 24 7 33 21 12Persneska Persian 2 2 – 2 2 –Portúgalska Portuguese 23 21 2 21 16 5Pólska Polish 122 37 85 167 54 113Rúmenska Romanian 8 4 4 9 5 4Rússneska Russian 33 26 7 41 31 10Serbókróatíska Serbo-Croatian 40 19 21 40 27 13Singhalesíska Singhalese 1 1 – – – –Spænska Spanish 56 45 11 73 61 12Sænska Swedish 25 14 11 29 21 8Tékkneska Czech 9 7 2 9 8 1Tyrkneska Turkish 4 3 1 6 5 1Tælenska Thai 69 39 30 85 50 35Ungverska Hungarian 5 3 2 7 6 1Úkraínska Ukrainian 2 2 – 1 – 1Úrdu Urdu 5 5 – 5 5 –Víetnamska Vietnamese 26 23 3 24 23 1Þýska German 47 32 15 51 37 14Ótilgreint Undisclosed 28 18 10 29 18 11

Skýringar Notes: Með móðurmáli er átt við það tungumál sem barnið lærir fyrst, er því tamast og talað er á heimili þess, stundum aðeins af öðru foreldri. Mother language is the language the child learns first and is spoken at home, sometimes only by one parent.

Page 19: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

19

English summary

In December 2004 16,710 children attended pre-schools in Iceland. The number of children in pre-primary school increased by 25 since the previous year, an increase of 0.15%. There were 261 pre-primary schools operating in December 2004, a decrease of 6 since 2003. Almost 1,500 children attended 28 private pre-primary schools. The number of pre-primary schools that were open all year has decreased to 19 schools in 2004. In December 2004 over one-quarter of one year olds attended pre-primary school and 90% of two year olds. The daily attendance continues to increase and now three-quarters of all children stay in school for 7 hours or more daily. There are almost 1,000 children who receive special support, 100 less than in 2003. The number of children with another mother tongue than Icelandic has increased to 1,145 children, almost 7% of all children attending pre-primary school. More than 200 children attending pre-primary school are foreign citizens, most of them from Eastern Europe.

Page 20: Börn í leikskólum í desember 2004 - Amazon Web Services · Ameríka Suður-Ameríka Afríka Asía Eyjaálfa Fjöldi Number Börnum með annað móðurmál fjölgar árlega Börnum

20

Hagtíðindi Skólamál

Statistical Series Education 90. árgangur nr. 17 2005:3

ISSN 0019-1078 ISSN 1670-469X (pappír paper) ISSN 1670-4703 (pdf)

Verð ISK 800 Price EUR 9

Umsjón Supervision Ásta M. Urbancic [email protected]

Haukur Pálsson [email protected]

Sími Telephone +(354) 528 1000 © Hagstofa Íslands Statistics Iceland Borgartúni 21a 150 Reykjavík Iceland

Bréfasími Fax +(354) 528 1099 Öllum eru heimil afnot af ritinu. Vinsamlega getið heimildar. Please quote the source.

www.hagstofa.is/hagtidindi www.statice.is/series